Thursday Oct 05, 2023

#21 - Tipp topp smalltalk

Grísirnir þrír eru loksins sameinaðir á ný eftir back to back tveggja grísa þætti. Er besta lausnin á öllum félagslegum klemmum bara að ljúga? Strákarnir reyna að leika erfiðar aðstæður en eru bara óvart of góðir í að gera grínraddir. Fimman og Spurningakeppni Grallaranna eru á sínum stað og alls konar skemmtilegt grín og gaman flipp. Gleðilegan hrekkjavökumánuð! 

Comment (0)

No comments yet. Be the first to say something!

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125