Thursday May 09, 2024

#43 - Leiðinlegi þátturinn

Jæja gott fólk, það hlaut að koma að því. Við gerðum leiðinlegan þátt. Mikið talað um neglur, gardínur og ryksugur. Í þættinum má líka heyra laaaangt rifrildi um hegðun fólks í strætóskýlum. Góða skemmtun!

Fylgið okkur á Instagram @grisirnirthrir

Comment (0)

No comments yet. Be the first to say something!

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125