Thursday Aug 15, 2024

#57 - Hvar er Gummi?

Hvaða nafn skal nota í útlöndum? Eru rennilásar inni í typpum? Er eðlilegt að mæta skyndilega með kanínu á heimilið? Þessum spurningum og mörgum fleiri svara grísirnir í þætti þar sem Gummi kemur seint og Gummi fer snemma. 

 

Ps. búið ykkur undir STÓR TILKYNNINGU!

Comment (0)

No comments yet. Be the first to say something!

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125