Grísirnir þrír

Grísirnir þrír er grínpodcast þar sem spunaleikararnir og vinirnir Gummi Fel, Geinar og Pálmi ræða allt milli himins og jarðar. Óskrifaðar reglur, eftirhermur, spurningakeppnir og framtíðin eru meðal efnis. Þeir eru allir með bakgrunn í spuna með Improv Ísland auk þess að vera meðlimir í sketsahópnum Kanarí.

Listen on:

  • Podbean App
  • Spotify

Episodes

#59 - FINALE

Sunday Sep 01, 2024

Sunday Sep 01, 2024

Jæja kæru vinir, þá er komið að því. Lokaþátturinn. Við lítum yfir farinn veg og förum í fallegan en óþægilegan hróshring. Ný útgáfa af fimmunni lítur dagsins ljós og splunkunýtt þemalag fyrir lið sem Geinar undirbjó ekki. Allt eins og það á að vera. 
Við viljum þakka öllum gríslingum kærlega fyrir samfylgdina og hlustunina, fyrir spurningarnar og peppið! Við munum snúa aftur einhvern daginn. Einhvernveginn. 
Bæjó!

#58 - The nitty gritty

Thursday Aug 22, 2024

Thursday Aug 22, 2024

Geinar stal hjólinu sínu og 200 manns horfðu. Strákarnir ræða mjög fullorðinslega hluti eins og skírnarveislur og leigutryggingu. Ótrúlegir hlutir gerast í fimmunni og hvort myndirðu frekar er á sínum stað! 
Fylgdu okkur á Instagram! @grisirnirthrir

#57 - Hvar er Gummi?

Thursday Aug 15, 2024

Thursday Aug 15, 2024

Hvaða nafn skal nota í útlöndum? Eru rennilásar inni í typpum? Er eðlilegt að mæta skyndilega með kanínu á heimilið? Þessum spurningum og mörgum fleiri svara grísirnir í þætti þar sem Gummi kemur seint og Gummi fer snemma. 
 
Ps. búið ykkur undir STÓR TILKYNNINGU!

#56 - 10 km keppni??

Sunday Aug 11, 2024

Sunday Aug 11, 2024

Gummi er byrjaður að skokka og Geinar vill alls ekki taka þátt í 10 km hlaupinu af ótta við að vera með lélegri tíma en Gummi. Pálmi gerir fráááábæra Trump eftirhermu. 
Fylgið okkur á Instagram! @grisirnirthrir

#55 - Gummi Fel og Mamma Fel

Thursday Aug 01, 2024

Thursday Aug 01, 2024

Mamma hans Gumma, Ásdís Malmquist Ingþórsdóttir er gestur vikunnar! Afhverju er Gummi eins og hann er? Er eðlilegt að hugsa sturtuferðina til enda áður en þú ferð í sturtu? Gera það allir? Erum við skrítin? Hver veit!
Fylgið okkur á Instagram! @grisirnirthrir

Thursday Jul 25, 2024

Gummi hatar lélegt skipulag á röðum. Er lægri þröskuldur til að knúsa fólk í jarðarför? Strákarnir fara í keppni um hluti sem ALLAR konur vita (nema Blær og örugglega margar fleiri) og Geinar leikur fyndinn karakter þangað til karakterinn er allt í einu mannlegur harmleikur. Og ekki missa af RISA tilkynningunni í lokin!!! 
Fylgið okkur á Instagram! @grisirnirthrir

Thursday Jul 18, 2024

Geinar hefur áhyggjur af því að við kennum börnunum okkar að dýr spili á hljóðfæri. Pálmi er ekki kominn yfir mómentið sem gerðist fyrir mánuði þegar hann hitti frægan leikstjóra. Og er ekki kominn tími á stefnumótaforrit fyrir vini?? Eða væri það bara mjög skrítið? 
Fylgið okkur á Instagram! @grisirnirthrir

Thursday Jul 11, 2024

Já, Blær er ennþá gestur og hún er með fleiri klósettpælingar. Krakkarnir fara í æsispennandi keppni um hver er mest miðaldra og við heyrum splunkunýtt lag um átakafælni eftir Salsakommúnuna! 
Fylgið okkur á Instagram! @grisirnirthrir 

Thursday Jul 04, 2024

Blær er gestagrís vikunnar! Og við töluðum svo mikið að við þurftum að MAKE IT A TWO PARTER! Ókunnugur maður á háalofti, íbúðir í Prag eru scam, húðrútina er scam, konur kúka saman á djamminu og margt fleira!
Fylgið okkur á Instagram! @grisirnirthrir

#50 - The live show!

Thursday Jun 27, 2024

Thursday Jun 27, 2024

Það var stór stund þegar fyrsta live upptaka Grísanna þriggja fór fram. Grísirnir eru meyrir yfir viðtökunum og þakklátir yfir samfélagi gríslinganna sem eru BESTU AÐDÁENDUR Í HEIMI!
 
Grísirnir tækluðu erfiðar aðstæður (með slæmum árangri), tókust hart á um óskrifaðar reglur í bíó og tóku eftirhermukeppni fyrir aldirnar.

Image

Your Title

This is the description area. You can write an introduction or add anything you want to tell your audience. This can help potential listeners better understand and become interested in your podcast. Think about what will motivate them to hit the play button. What is your podcast about? What makes it unique? This is your chance to introduce your podcast and grab their attention.

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20240731